Fara í efni  

Málsmeðferðarreglur vegna styrkumsókna sem berast Akraneskaupstað

Akraneskaupstaður hefur ákveðið að umsóknir sem berast kaupstaðnum vegna styrkumsókna vegna ýmissa mála, svo sem menningar-, íþróttamála, atvinnumála eða annarra mála skuli hlíta sérstökum málsmeðferðarreglum áður en endanleg ákvörðun er tekin um afgreiðslu erindis. 

 

 

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00