Fara í efni  

Málefnasamningur Sjálfstæðisflokks og Frjálslyndra

Sjálfstæðisflokkurinn á Akranesi og Frjálslyndi flokkurinn á Akranesi hafa gert með sér málefnasamning fyrir kjörtímabilið 2006 - 2010.  Samningurinn, sem  er í 12 töluliðum, tekur á þeim helstu verkefnum og markmiðum sem flokkarnir eru sammála um að vinna að og framkvæma á kjörtímabilinu, íbúum bæjarins til heilla. 

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00