Fara í efni  

Listasafn Akraness fær góða gjöf


Halldóra Jónsdóttir tekur við gjöfinni frá Hilmari


Hinn 26. maí 2004 færði Hilmar Hálfdánarson


Listasafni Akraness að gjöf málverk eftir Bjarna Þór, listamann á Akranesi. Afhendingin fór fram í Bókasafni Akraness. Forstöðumaður Bókasafns Akraness veitti gjöfinni viðtöku og verður henni fundinn góður staður við fyrsta tækifæri í einhverri stofnun bæjarins.


 

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00