Fara í efni  

Lausar lóðir til umsóknar!

Bæjarráð Akraness hefur ákveðið að  auglýsa lóðir við Skógarflöt, klasa 7-8 í Flatahverfi, lausar til umsóknar.  Um er að ræða 16 einbýlishúsalóðir og 6 parhúsalóðir (12 íbúðir).  Á lóðunum verður aðeins heimilt að reisa hús á einni hæð. Gert er ráð fyrir að lóðirnar verði byggingarhæfar eigi síðar en 1. febrúar 2006.  Þá hefur einnig verið ákveðið að auglýsa lóð undir fjölbýlishús á Sólmundarhöfða lausa til umsóknar en sú lóð er nú þegar byggingarhæf. 

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00