Fara í efni  

Laus störf flokkstjóra hjá Vinnuskóla Akraness

Akraneskaupstaður óskar eftir flokkstjórum í sumar við störf hjá Vinnuskóla Akraness frá 20. maí til 20. ágúst. Umsækjendur þurfa að vera 20 ára og eldri.

Hér er sótt um rafrænt á heimasíðu Akraneskaupstaðar en einnig er hægt að sækja um rafrænt í þjónustuveri bæjarins að Stillholti 16-18. Umsóknarfrestur er til og með 21. mars. Nánari upplýsingar gefur Einar Skúlason rekstrarstjóri Vinnuskóla Akraness í síma 433-1056 eða 863-1113. 


   
Fara efst
á síðu
  • Akraneskaupstaður 433 1000
  • Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 09:30 - 12:00 og 12:30 - 15:30
  • Stillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449