Fara í efni  

Landsfundur jafnréttisnefnda haldinn á Akranesi 14. sept.

Starfshópur Akraneskaupstaðar um jafnréttismál boðar til landsfundar jafnréttisnefnda sveitarfélaga, föstud. 14. september 2012  í Tónbergi, Dalbraut 1 á Akranesi.


 Dagskrá: 


 9:00 - 9:10


 Setning landsfundar jafnréttisnefnda:


 Árni Múli Jónasson, bæjarstjóri á Akranesi.

9:10 - 9:40  

 Jafnrétti á Íslandi séð með augum kvenna af erlendum uppruna:


 Amal Tamimi, framkvæmdastjóri Jafnréttishúss  .

 9:40 - 10:00  - Morgunverður -
10:00 - 10:30  Kynjuð fjárhags- og starfsáætlanagerð í Reykjavíkurborg:

 Ásdís Ásbjörnsdóttir, mannauðsráðgjafi og Þór Steinarsson, stjórnsýslufræðingur.

10:30 - 11:00 Gerð jafnréttisáætlana og eftirfylgni - aðgerðaráætlun Reykjavíkurborgar í  jafnréttismálum:

Halldóra Gunnarsdóttir, sérfræðingur á mannréttindaskrifstofu Reykjavíkurborgar.

11:00 - 11:10  - Kaffi -
11:10 - 11:40  Árangur drengja í grunnskólum:

 Almar M. Halldórsson, sérfræðingur hjá Námsmatsstofnun.

11:40 - 13:00  - Hádegisverður -
13:00 - 15:00  Vinnustofur og umræður.
15:00  Móttaka í boði Akraneskaupstaðar.


Skráning fer fram í gegnum netfangið skraning@akranes.is


Þátttökugjald er kr. 8.000 kr.  Allar veitingar eru innifaldar í þátttökugjaldi. 


Frekari upplýsingar veitir Inga Ósk Jónsdóttir, starfsmanna- og gæðastjóri Akraneskaupstaðar, netfang inga.osk.jonsdottir@akranes.is


Móttaka að loknum fundi er í boði Akraneskaupstaðar.


  


Hrönn Ríkharðsdóttir,


formaður starfshóps um jafnréttismál hjá Akraneskaupstað.


 

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00