Fara í efni  

Kynningarfundur Atvinnuráðgjafar Vesturlands á Akranesi


Atvinnuráðgjöf Vesturlands (SSV þróun og ráðgjöf) heldur kynningarfund í Gamla Kaupfélaginu á Akranesi næstkomandi fimmtudag, 24. febrúar kl. 17:00.


Á fundinum verður starfsemi og þjónusta Atvinnuráðgjafar Vesturlands kynnt og auk þess verður Vaxtarsamningur Vesturlands kynntur sem og nýleg búsetukönnun meðal íbúa á Vesturlandi. Fulltrúar atvinnulífsins á Akranesi eru sérstaklega hvattir til að mæta til fundarins.

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00