Fara í efni  

Kynningarbæklingur Írskra daga er kominn út

Kynningarbæklingur með dagskrá Írskra daga er kominn út og verður dreift í öll hús á Akranesi síðdegis í dag, miðvikudag. Bæklingurinn mun einnig liggja frammi á þjónustustöðum víða um bæinn. Hægt er að skoða bæklinginn með því að smella hér.


Frá því að bæklingurinn fór í vinnslu hafa raunar bæst við nokkrir dagskrárliðir og enn eiga eflaust eftir að bætast við fleiri. Fyrir þá sem vilja fá nýjustu upplýsingarnar er því ráðlagt að fylgjast vel með á vef hátíðarinnar, www.irskirdagar.is.


 

 


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00