Fara í efni  

Kveikt verður á jólatrénu á Akratorgi kl. 16:00 í dag

Kveikt verður á jólatrénu á Akratorgi í dag, laugardaginn 3. desember kl. 16:00.


,,Litla lúðró" tekur lagið og unglingakór syngur undir stjórn Heiðrúnar Hámundardóttur. Skólahljómsveit Akraness leikur nokkur jólalög undir stjórn Halldórs Sighvatssonar. Jólasveinar kíkja  í heimsókn, segja frá ferðum sínum og taka lagið. Allir fá heitt kakó og piparkökur í boði Akraneskaupstaðar.


 Mætum öll í jólastemningu á Akratorgi! 

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00