Fara í efni  

Kjörfundur vegna forsetakosninga

Kjörfundur vegna forsetakosninga 26. júní 2004 fer fram á eftirfarandi stöðum og hefst kjörfundur kl. 09:00 og lýkur í síðasta lagi kl. 22:00:


a)   Í Brekkubæjarskóla (Nýbygging, gengið inn frá Vesturgötu):
  I. kjördeild Akurgerði til og með Grundartún
 II. kjördeild Háholt til og með Reynigrund
III. kjördeild Sandabraut til og með Vogabraut


 b)  Í dvalarheimilinu Höfða:


 IV. kjördeild

Dvalarheimilið Höfði, Höfðagrund ásamt Sólmundarhöfða


Athugið að gera má ráð fyrir að kjördeild IV loki kl. 17:00


Kjósendur eru hvattir til að kjósa snemma á kjördag  og hafa með sér persónuskilríki.  Sími yfirkjörstjórnar á kjördag er 433 1315. 


  


 

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00