Fara í efni  

Íþróttamannvirki lokuð vegna námskeiðahalds

Íþróttamannvirki Akraneskaupstaðar verða lokuð frá kl. 07:45-16:30  fimmtudaginn 21. okt. vegna björgunar- og skyndihjálparnámskeiðs starfsmanna.


Einnig verður lokað frá kl.08:30-11:30 föstudaginn 22.okt. vegna sundprófs starfsmanna.


Þau mannvirki sem um ræðir eru:


Íþróttamiðstöðin Jaðarsbökkum / Akranesvöllur / Íþróttahúsið Vesturgötu / Bjarnalaug.

 


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00