Fara í efni  

Íþrótta- og tómstunda-styrkir til barna af tekjulágum heimilum - framlengdur frestur íslenska enska pólska

Bæjarstjórn samþykkti á fundi sínum þann 27. apríl sl. að framlengja umsóknarfrest um sérstaka íþrótta- og tómstundastyrki til 31. júlí 2021.
 
En á fundi stýrihóps félagsmálaráðuneytisins um þátttöku barna af efnaminni heimilum í skipulögðu íþrótta- og tómstundastarfi var ákveðið að framlengja umsóknarfrest um sérstaka íþrótta- og tómstundastyrki til 31. júlí 2021. Í reglum Akraneskaupstaðar um íþrótta- og tómstundastyrki fyrir börn á tekjulágum heimilum kemur fram í 1. grein að umsóknir skulu berast fyrir 15. apríl 2021. Sviðsstjóri lagði til að breyting yrði gerð á 1. grein þess efnis að umsóknarfrestur yrði framlengdur til 31. júlí 2021. Þetta var samþykkt á fundi velferðar- og mannréttindaráðs þann 20. apríl sl. og sent áfram til endanlegrar samþykktar i bæjarstjórn.

Nánari upplýsingar um styrkinn og hvort barnið eigi rétt á sérstökum íþrótta- og tómstundastyrk er að finna hér á heimasíðu Island.is

Nú gildir sérstakur íþrótta- og tómstundarstyrkur á sumarnámskeið!

Börn sem koma af tekjulægri heimilum og eru fædd á árunum 2005-2014 geta fengið 45.000 krónur í sérstakan íþrótta- tómstundarstyrk. Kannaðu rétt þinn á https://island.is/styrkur-til-ithrotta-og-tomstundastarfs. Umsóknarfrestur er til 31. júlí 2021 - en hægt er að fá endurgreitt fyrir iðkun frá september 2020.

Nánari upplýsingar er hægt að nálgast hjá þínu sveitarfélagi eða hér að neðan.

You can now use the special leisure activity grant this summer!

If your child is between 6 and 15 years of age, he or she could be entitled to a special activity grant of ISK 45.000. Application deadline is July 31. 2021 and you can get the grant for activities registered after September 2020. You will find further information about the grant below.

https://www.mcc.is/tomstundir-enska/ 

Teraz dotacja na zajęcia sportowe i rekreacyjne może zostać wykorzystana również na zajęcia letnie!

Dzieci z rodzin o niższych dochodach, urodzone w latach 2005-2014 mogą otrzymać 45.000 kr. dotacji na zajęcia sportowe i rekreacyjne. Sprawdź czy jesteś uprawniony do skorzystania z dotacji https://island.is/styrkur-til-ithrotta-og-tomstundastarfs. Okres składania wniosków upływa z dniem 31 lipca 2021. Dotację można przeznaczyć na zwrot za rachunki obejmujące zajęcia od września 2020 roku.

Dokładniejsze informacje uzyskasz w swojej gminie zamieszkania

https://www.mcc.is/tomstundir-polska/

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00