Fara í efni  

Innritunardagurinn í dag

Innritunardagur Íþrótta- og tómstundafélaga á Akranesi verður haldinn fimmtudaginn 31. ágúst n.k. kl. 18:30-19:30 í Íþróttahúsinu við Vesturgötu.  Þar munu íþrótta- og tómstundafélög á Akranesi kynna starfsemi sína ásamt því sem tekið verðu á móti skráningum í vetrarstarfið.  Komdu og kynntu þér það sem er í boði á sviði íþrótta- og tómstunda á Akranesi í vetur, skráðu þig og vertu með.

Badmintonfélag Akraness


Blakfélag Akraness


Fimleikafélag Akraness


    Íþróttaskóli 2-5 ára


Golfklúbburinn Leynir


Íþróttafélagið Þjótur


Karatefélag Akraness


Körfuknattleiksfélag Akraness


Knattspyrnufélag ÍA (UKÍA)


Skotfélag Akraness


Sundfélag Akraness


UMF. skipaskagi


   Frjálsíþróttir, línudans og hnefaleikar


Arnardalur


Hvíta húsið


Björgunarfélag Akraness


Skagaleikflokkurinn


Smábílaklúbbur Akraness


Söngskóli Huldu Gests


Skátafélag Akraness


Æskulýðsstarf KFUM & K og Akraneskirkju


 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00