Fara í efni  

Innritunardagur íþrótta- og tómstundafélaga á Akranesi í dag

Innritunardagur íþrótta- og tómstundafélaganna á Akranesi verður haldinn miðvikudaginn 1. september í íþróttahúsinu við Vesturgötu kl. 18:00-20:00.  Þar munu íþrótta- og tómstundafélög á Akranesi kynna starfsemi sína, ásamt því sem tekið er við skráningum í vetrarstarfið.  Komdu og kynntu þér það sem í boði er á sviði íþrótta- og tómstunda á Akranesi, taktu þátt í skemmtilegum þrautum og þiggðu léttar veitingar. 

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00