Fara í efni  

Innkaupastefna samþykkt

Á fundi bæjarstjórnar Akraneskaupstaðar þann 25. mars sl. voru staðfestar reglur er lúta að innkaupastefnu bæjarins. Tilgangur með ákvörðun innkaupastefnu er að stuðla að vönduðum og hagkvæmum innkaupum Akraneskaupstaðar og tryggja gæði vöru og þjónustu. Jafnframt er reglunum ætlað að tryggja eins og kostur er góða og viðurkennda viðskiptahætti hjá Akraneskaupstað. Reglur þessar taka til allra A og B hluta stofnana Akraneskaupstaðar, þ.m.t. hafnarsjóðs, Þjónustumiðstöðvar, dvalarheimilisins Höfða og Byggðasafns Akraness og nærsveita.

 

 

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00