Fara í efni  

Húsnæði Landmælinga Íslands selt

Akraneskaupstaður ásamt Málningarþjónustunni hf. hafa nú selt húsnæði sitt að Stillholti 16-18 sem Landmælingar Íslands hafa haft til afnota.
Íslenskar fasteignir ehf. sem er kaupandi að húsnæðinu mun leigja Landmælingum húsnæðið áfram þannig að ekki verða breytingar á notkun húsnæðisins á næstu árum.  Á myndinni eru við frágang kaupsamnings talið frá vinstri, Jón Sigurðsson, framkvæmdastjóri Málningarþjónustunnar hf. Jón Pálmi Pálsson, bæjarritari, Þórir Kjartansson, framkvæmdastjóri Íslenskra fasteigna ehf. og Andrés Rúnarsson. löggiltur fasteignasali frá Eign.is

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00