Fara í efni  

Seinni hunda- og kattahreinsun 2023

Samkvæmt 15. kafla reglugerðar um hollustuhætti nr. 94/2002 er hunda- og kattaeigendum skylt að láta ormahreinsa dýr sín árlega.

Seinni hreinsun laugardaginn 4.nóvember

Gunnar Gauti Gunnarsson dýralæknir annast hreinsunina og er ormahreinsun hunda og katta innifalin í leyfisgjaldi.

Kattahreinsun  frá kl. 9:00 - 12:00.

Hundahreinsun frá kl. 13:00 - 15:00.

Staðsetning: Þjónustumiðstöð Akraness að Laugarbraut 6 (gamla slökkvistöðin)

Dýralæknir býður einnig upp á eftirfarandi bólusetningar:

 • Smáveirusótt (Parvo), lifrarbólgu, hótelhósta og hundafári, verð kr. 4.000.
 • Örmerkingu hunda og katta, verð kr. 5.000.
 • Ófrjósemissprauta í hunda og ketti, verð kr. 3.000-7.000, fer eftir þyngd.
 • Bólusetning gegn kattafári, verð kr. 4.000.

Athugið að greiða þarf með peningum - enginn posi verður á staðnum.

Seinni hreinsun verður laugardaginn 4. nóvember

Kattahreinsun frá kl. 9:00 - 12:00.

Hundahreinsun frá kl. 13:00 - 15:00.

Nánari upplýsingar veitir dýraeftirlitsmaður í síma 898-9478 eða dýralæknir í síma 892-3230


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00