Fara í efni  

Heimasíða leikskólans Garðasels

Í byrjun október opnaði leikskólinn Garðasel formlega heimasíðu sína sem Aðalheiður Þráinsdóttir sá um að vinna  ásamt leikskólastjóra. Hlutverk hennar er að auka upplýsingaflæðið milli  foreldra og leikskólans.

 

Heimasíðunni er ætlað að gefa allar helstu upplýsingar um leikskólann og  þar er  að finna m.a. upplýsingar um allar deildir,  starfsfólk, skipulag,  áherslur og viðfangsefni í starfi ásamt skóladagatali, matseðli, gullkornum, fréttahorni og upplýsingum um foreldrafélag og fréttir frá því. Við hvetjum foreldra til að nýta sér síðuna svo og vonum að aðrir bæjarbúar heimsæki hana líka.
Vefslóðin er: http://www.akranes.is/gardasel

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00