Fara í efni  

Guðlaugur Þórðarson tekur við embætti slökkviliðsstjóraGísli Gíslason, Guðlaugur Þórðarson og Jóhannes Karl Engilbertsson
Á föstudaginn s.l. tók  Guðlaugur Þórðarson við embætti slökkviliðsstjóra á Akranesi en þá lét Jóhannes Karl Engilbertsson af störfum eftir 12 ára starf. Myndin er tekin þegar Gísli Gíslason, bæjarstjóri, færði Jóhannesi þakklætisvott fyrir samstarfið og vel unnin störf og óskaði Guðlaugi jafnframt velfarnaðar í starfi. 

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00