Fara í efni  

Gönguferð frá Kalmansvík að Innsta-Vogi

Í tilefni af Degi umhverfisins býður skipulags- og umhverfisnefnd Akraneskaupstaðar til gönguferðar frá Kalmansvík að Innsta-Vogi og til baka laugardaginn 26. apríl.


Lagt verður að stað frá tjaldstæðunum í Kalmansvík kl. 10 og er áætlað að gangan taki 1,5 - 2 klst.  Boðið verður upp á léttar veitingar í göngulok. 


Björn Ingi Finsen og Hannes Þorsteinsson munu greina frá náttúrufari og fleiru á meðan á göngunni stendur.  Allir eru hjartanlega velkomnir og munið að klæða ykkur eftir veðri.


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00