Fara í efni  

Góðir gestir á Akranesi

Á næstu dögum fær Akraneskaupstaður góða gesti í heimsókn frá vinabænum Sörvági í Færeyjum. Þarna eru á ferðinni níu bæjarstjórnarmenn sem hafa  mikinn áhuga á að kynnast samfélaginu á Akranesi.  Hópurinn kemur til með að heimsækja leik- og grunnskóla Akraneskaupstaðar, opinberar stofnanir, fyrirtæki og auðvitað að fá að njóta þeirrar afþreyingu sem Akranes hefur upp á að bjóða.   Hér má finna heimasíðu Sörvágs Kommuna.

 


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00