Fara í efni  

Góð þátttaka í Esjugöngu

Á fjórða tug manna tók þátt í Esjugöngunni sem farin var á laugardagsmorgun undir yfirskriftinni Göngum til heilbrigðis. Veðrið var með eindæmum gott og að sögn göngufólks var ferðin mjög vel heppnuð.


Næsta gönguferð verður farin laugardaginn 20. ágúst en þá er ætlunin að ganga á Hafnarfjall. Sú ferð verður nánar auglýst síðar.

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00