Fara í efni  

Gleðilegan þjóðhátíðardag.

Glæsileg hátíðardagskrá er fyrir alla fjölskylduna í dag, 17. júní. Skrúðganga frá Brekkubæjarskóla sem hefst kl. 14.00 og hátíðardagskrá á Akratorgi frá kl. 14.30. Útsýnisflug af þyrlupalli kl. 16.00 á Jaðarsbökkum og hljómsveitin Pollapönk mun síðan halda tónleika á Akratorgi kl. 18.00. Dagskrána má sjá hér


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00