Fara í efni  

Gjöf í tilefni stækkunar leikskólans Vallarsels


Amelija
Leikskólinn Vallarsel fékk góða gjöf á dögunum þegar  foreldrar Ameljiu, þau Saulius og Dalia, sem eru frá Litháen, komu færandi hendi  og færðu leikskólanum nokkur tré að gjöf í tilefni af stækkun leikskólans og endurhönnun leikvallarins.  Við færum þeim bestu þakkir fyrir.


 

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00