Fara í efni  

Gjaldskrá dagforeldra hækkar um 4,5%

Samtök dagforeldra á Akranesi hafa ákveðið hækkun á gjaldskrá sinni um  4,5%  frá 1. september n.k.  Gjaldskráin er einungis ætluð til nota fyrir dagforeldra sem hafa leyfi félagsmálaráðs Akraness til að taka börn í daggæslu. Öðrum er óheimilt að taka börn í gæslu gegn gjaldi.  Dagforeldrum ber skylda til að sýna foreldrum gjaldskrána og gera þeim grein fyrir einstökum liðum hennar þegar barn byrjar í daggæslu.


 

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00