Fara í efni  

Garðyrkja í leikskólanum Akraseli

Börnin í leikskólanum Akraseli hafa verið dugleg að gróðursetja ýmiskonar fræ og setja niður kartöflur.  Á dögunum barst leikskólanum góð gjöf frá Íslandsbanka, frábær áhöld til garðyrkju og eru börn og starfsfólk afar þakklát fyrir.  Á meðf. mynd eru börnin við garðyrkjustörf.  Sjá nánar á vef leikskólans www.akrasel.is


 


.

 


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00