Fara í efni  

Fyrsti fundur bæjarstjórnar eftir sumarfrí

Fyrsti fundur bæjarstjórnar Akraness eftir sumarfrí verður haldinn í bæjarþingsalnum, Stillholti 16-18, 3. hæð, þriðjudaginn 24. ágúst 2004 og hefst hann kl. 17:00.  Fundurinn er öllum opinn og er jafnframt útvarpað á FM 95,0. 

Bæjarmálafundir stjórnmálaflokkanna verða sem hér segir:


 


Akraneslistinn í Hvíta húsinu, Skólabraut 9 (gamli Iðnskólinn), mánudaginn 23. ágúst 2004  kl. 20:00. 


 


Framsóknarflokkurinn í Framsóknarhúsinu, Sunnubraut 21, mánudaginn 23. ágúst 2004 kl. 18:00.


 


Sjálfstæðisflokkurinn í Sjálfstæðissalnum, Stillholti 16-18, laugardaginn  21. ágúst 2004 kl. 10:30.


 


Fundirnir eru öllum opnir.


 


 Bæjarstjóri.


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00