Fara í efni  

Fundarlota bæjarráðs

Hverfafundur í Grundaskóla 7. marsÍ gærkveldi lauk hverfafundum bæjarráðs með vel sóttum fundi í Grundaskóla.  Alls mættu á fundina á annað hundrað manns. 


Fjölmörg mál komu til umræðna hjá bæjarbúum, má þar nefna umferðarmál, skólamál, hraðahindranir, umhverfismál, gatnaframkvæmdir, útlit bæjarins, atvinnumál, skólamál, íþróttamál og ýmis fleiri mál sem sneri að þróun kaupstaðarins í nútíð og framtíð.
Bæjarráð, bæjarstjóri ásamt nokkrum af embættismönnum bæjarins svöruðu fyrirspurnum fundarmanna eftir því sem tilefni gafst til.  Þóttu fundirnir í heild sinni vel heppnaðir.


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00