Fara í efni  

Framkvæmdir hafnar á Skagaverstúni

Starfsmenn Skagatorgs ehf. hófust í gær handa við að girða af svæði á Skagaverstúni þar sem á næstu mánuðum mun rísa íbúðarhúsnæði. Húsið er annað tveggja sem byggt verður á túninu auk verslunarmiðstöðvar, en ætlunin er að framkvæmdunum verði lokið í lok næsta árs.

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00