Fara í efni  

Framkvæmdir á Akranesi aldrei verið meiri að umfangi

Fyrsti pistill ársins hefur nú litið dagsins ljós hér á heimasíðunni en það er Guðmundur Páll Jónsson, bæjarstjóri, sem hann ritar.  Í pistlinum segir m.a.:   ,,Í fjárhagsáætlun Akraneskaupstaðar fyrir árið í ár er m.a.  gert ráð fyrir framkvæmdum á þessu ári fyrir á sjötta hundruð milljónir kr. og hafa þær ekki í annan tíma verið meiri að umfangi.  Skipulagsmál hafa verið fyrirferðarmikil að undanförnu og stór svæði undirbúin til byggingaframkvæmda. Skipulag eldri hverfa verið endurnýjuð til nýrra framkvæmda  m. a. Akratorgið, Hvítanesreitur og verið er að undirbúa byggingareit  íbúða fyrir eldri borgara."

 

 

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00