Fara í efni  

Forvarnardagurinn í dag

Forvarnardaginn verður haldinn í dag í öllum grunnskólum landsins að frumkvæði forseta Íslands. Árlega eru lagðar fyrir kannanir í 9. og 10. bekk í grunnskólum borgarinnar og í niðurstöðum rannsókna má m.a. finna vísbendingar um hvaða þættir eru mikilvægir í lífi barna, sem hafa áhrif á að þau hefji síður neyslu vímuefna.  Hér má sækja dagskrá dagsins.

Í tilefni forvarardagsins hefur verið opnuð heimasíða þar hægt er að finna allar upplýsingar varðandi þennan dag og ýmsan annan fróðleik þessu tengt. Slóðin er: www.forvarnardagur.is  


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00