Fara í efni  

Fjölskyldan saman á tímamótum

 


Smellið á myndina

Jól og áramót eru hátíð fjölskyldunnar.  Þetta er dýrmætur tími sem fjölskyldan nýtir til samveru og mikilvægt fyrir okkur að gleðjast með börnunum okkar.  Börnin þurfa á leiðsögn okkar að halda.  Verum þeim góð fyrirmynd og gætum þeirra.  Börnum líður betur ef þeim eru sett skynsamleg mörk og gerðar eru raunhæfar kröfur til þeirra.  Leyfum því ekki eftirlitslaus partý og virðum útivistartíma. Börn og ungmenni eiga ekki að vera ein úti á nýársnótt né aðrar nætur ársins.

 

 

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00