Fara í efni  

Fjölgun á Akranesi

Í nýjustu tölum Hagstofunnar yfir búferlaflutninga fyrri hluta þessa árs kemur fram að Akurnesingum fjölgar um 10. Mikil hreyfing er á fólki því 151 flytja til bæjarins en 141 fara. Athygli vekur að margir eru á hreyfingu innan sveitarfélagsins því 320 flytja innan Akraness frá 1. jan. til 30. júní.


Vesturland er eina landssvæðið utan höfuðborgarsvæðisins þar sem íbúum fjölgar, eða alls um 29. Höfuðborgarbúum fjölgar um 529 og koma 337 þeirra frá útlöndum en 192 frá landsbyggðinni.


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00