Fara í efni  

Faxi RE 9 landar á Akranesi


Gísli Gíslason bæjarstjóri og Ólafur Einarsson skipstjóri
Í dag kom Faxi RE 9, skip Granda hf, til sinnar fyrstu löndunar á Akranesi eftir að Grandi keypti HB.  Faxi var með fullfermi, 1450 tonn.   Þá var Víkingur væntanlegur með 1200 tonn á leið til Akraness svo og Ingunn. Gísli Gíslason bæjar- og hafnarstjóri afhenti Ólafi Einarssyni skipstjóra blómvönd af þessu tilefni.
 

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00