Fara í efni  

Faxabraut - Faxatorg framkvæmdir

Síðdegis þriðjudaginn 9. nóvember eða fyrri hluta dags 10. nóvember verður umferð um Faxatorg takmörkuð.

Grafin verður lagnaskurður gegnum akbraut sunnan við torgið, sjá mynd.

Vegfarendur á leið um Stillholt og Skagabraut komast ekki gegnum torgið í átt að Garðabraut eða Þjóðbraut. Á sama tíma verður opnað fyrir umferð um Faxabraut.

Vegfarendur eru beðnir að fara um svæðið með varúð, því enn er verið að vinna á svæðinu. Þetta er fyrsti áfangi í lokun á Faxatorgi.

Á næstunni verður meira um lokanir við Faxatorg. Verður það auglýst þegar fyrir liggur hvernig það verður gert.

 

 

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurDalbraut 4, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00