Fara í efni  

FAB LAB opnar á Akranesi

Fimmtudaginn 20. maí verður FAB LAB smiðjan á Akranesi opnuð formlega með athöfn sem fram fer í Fjölbrautaskóla Vesturlands og hefst kl. 12:00. Þar verður verkefnið kynnt og gestum gefinn kostur á að kynna sér starfsemina. Boðið verður upp á léttar veitingar. Þeir sem áhuga hafa á að kynna sér þetta spennandi og nýstárlega verkefni eru hvattir til að mæta, einkum fulltrúar atvinnulífsins í bænum ? en að sjálfsögðu eru allir hjartanlega velkomnir.

 

 

 

 

 

 

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00