Fara í efni  

Enn fjölgar Skagamönnum

Ekkert lát virðist vera á fjölgun íbúa á Akranesi.  Það sem af er þessu ári hefur Akurnesingum fjölgað um 162 íbúa, sem er fjölgun um 2,72% og hafa íbúar á Akranesi aldrei verið fleiri frá upphafi og eru nú 6117 talsins.


Mikil gróska er nú í íbúðabyggingum og segja má að ásýnd bæjarins breytist dag frá degi.  Samkvæmt upplýsingum byggingarfulltrúa eru í byggingu á Akranesi í dag, langt á þriðja hundruð íbúða.  Einnig er í gangi talsverð uppbygging atvinnuhúsnæðis.


 

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00