Fara í efni  

Dagskrá Öskudagsins á Akranesi

Á Öskudaginn, miðvikudaginn 6. febrúar verður kötturinn sleginn úr tunnunni á Akratorgi kl:14:00.


Haldið verður öskudagsball fyrir 5.-7.bekk í Arnardal?ÞJÓÐBRAUT 13 (GAMLI TÓNLISTARSKÓLI)  kl:15:30-17:00. Aðgangur ókeypis.


Grímuball verður á sal  Grundaskóla fyrir 1. - 4. bekk  kl:15:30-17:00.


Ballið er ætlað nemendum í 1. ? 4. bekkjum grunnskólanna.


Foreldrar eru hvattir til að upplifa þessa skemmtun með börnum sínum.


Dans ? leikir ? happdrætti


Aðgangur ókeypis


                       


 

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00