Fara í efni  

Dagskrá og nýtt lag Írskra daga 2009

Dagskrá Írskra daga 2009 verður dreift í hvert hús á Akranesi á morgun en þar verður með ítarlegum hætti gerð grein fyrir þeirri fjölbreyttu dagskrá sem í boði verður um helgina.

 

Nýtt lag Írskra daga er komið út en lagið heitir "Saman ég og þú" og er eftir þá félaga Flosa Einarsson og Gunnar Sturlu Hervarsson. Lagið syngur Hallgrímur Ólafsson en undirleik annast Sigurfararnir. 

 

 

Nánari upplýsingar um Írska daga má finna á www.irskirdagar.is.

 

 

 

Góða skemmtun á Írskum dögum!

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00