Fara í efni  

Dagskrá hátíðarhalda 17. júní á Akranesi

Þjóðhátíðardagurinn verður viðburðaríkur á Akranesi í ár. Hátíðin verður með hefðubundnu sniði en aðalhátíðin verður haldin á Jaðarsbökkum.  Dagskráin hefst með þjóðlegum morgni á Safnasvæðinu í Görðum frá kl. 10:00 - 12:00.  Því er tilvalið að taka forskot á skemmtilegan dag og mæta með alla fjölskylduna á Safnasvæðið.   Kynntu þér dagskrána og taktu virkan þátt í einum af skemmtilegustu dögum ársins. 

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00