Fara í efni  

Dagforeldra vantar til starfa

Dagforeldrar
Vegna aukinnar eftirspurnar eftir þjónustu frá dagforeldrum óskar Fjölskyldustofa Akraneskaupstaðar  eftir fleiri dagforeldrum til starfa  á Akranesi. Veiting leyfa er samkvæmt ,,Reglugerð um daggæslu barna í heimahúsum.? 
Reglurnar má nálgast á vefslóðinni: http://www.reglugerd.is/interpro/dkm/WebGuard.nsf/key2/907-2005
og í reglum  Akraneskaupstaðar  http://www.akranes.is/stjornsysla/reglur-og-samthykktir/grs_id/1409/
Forsendur fyrir leyfisveitingu til dagforeldra má finna í ofangreindri reglugerð.
Umsóknareyðublöð liggja frammi í þjónstuveri Akraneskaupstaðar,  Stillholti 16-18.
Einnig er hægt að sækja um rafrænt um rafrænt hér  á vef Akraneskaupstaðar.
Nánari upplýsingar veita  Arnheiður Andrésdóttir, ráðgjafaþroskaþjálfi,netfang: arnheidur.andresdottir@akranes.is og fulltrúar í þjónustuveri Akraneskaupstaðar.


 

 


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00