Fara í efni  

Dagar nýrra tækifæra og framfara

Gísli Gíslason, bæjarstjóri, skrifar pistilinn að þessu sinni hér á heimasíðunni en þar segir m.a.:  "Þegar á allt er litið verður sú minning sem vakir eftir árið 2004 ánægjuleg og góð.  Þrátt fyrir að margt hafi gengið vel skal ekki lítið úr því gert að í liðlega 5600 manna samfélagi heyrast margar raddir.  Þó svo að samhljóm megi finna í þeim flestum verður einnig að heyrast rödd þeirra sem vilja aðrar áherslur og önnur markmið en þau sem að er stefnt.  Í lýðræðislegu samfélagi verður að vera umburðarlyndi og pláss fyrir opna umræðu og margt bendir til að á komandi tíð muni þörfin fyrir slíkt aukast. "  Smellið hér til að lesa pistilinn í heild sinni.

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00