Fara í efni  

Byggingarnefnd afhendir styrk úr Húsverndunarsjóði

 

 

Heiðarbraut 45 Akranesi

Þann 7. maí 2002 fengu þau Margrét Berglind Ólafsdóttir og Gísli Geirsson húseigendur Heiðarbrautar 45, úthlutað styrk að upphæð 500 þúsund krónum úr Húsverndunarsjóði Akraness. Í gær þann 10. ágúst við lok framkvæmdanna tóku þau við ávísun úr hendi formanns byggingarnefndar. Það er mat byggingarnefndar að vel hafi tekist til með viðgerðir á húsinu.

 

 

 

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00