Fara í efni  

Bygging vélaskemmu á Garðavelli

Undirritaður hefur verið samningur milli Akraneskaupstaðar og Golfklúbbsins Leynis (GL) um byggingu vélaskemmu fyrir golfklúbbinn á Garðavelli, en nauðsynlegt hefur þótt að byggja upp varanlega aðstöðu fyrir vélar og vinnuhópa sem þjónusta golfvöllinn.  Í samningnum er kveðið á um að GL annist framkvæmdir við og uppbyggingu hússins á sína ábyrgð á árunum 2011 og 2012 og lokafrágang á árinu 2013.  Áætlaður heildarkostnaður við bygginguna er liðlega 50 m. kr. en Akraneskaupstaður  mun greiða 20,0 m. kr. til verkefnisins á árunum 2011 og 2012.

 


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00