Fara í efni  

Breytt fyrirkomulag sorphirðu hjá fyrirtækjum

Rétt er að ítreka þá breytingu sem verður á sorphirðumálum fyrirtækja á Akranesi um næstu mánaðamót því frá og með 1. febrúar 2006 bera rekstraraðilar á Akranesi ábyrgð á hirðu og förgun þess rekstrarúrgangs sem til fellur í starfsemi þeirra og bera af honum allan kostnað.  Felur þetta í sér að ekki verður lengur tekið sorp hjá rekstraraðilum heldur þurfa þeir sjálfir að sjá um að rekstrarúrgangi sé skilað til viðurkenndrar móttökustöðvar. Allar nánari upplýsingar veitir umsjónarmaður sorpmála á Akranesi í síma 431 5555.


 

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00