Fara í efni  

Breyting á reglum um notkun skjaldarmerkis Akraneskaupstaðar

Reglur um notkun skjaldarmerkis Akraneskaupstaðar frá maí 1965 hafa verið endurskoðaðar. en bæjarráð Akraness  samþykkti breytingu á reglunum á fundi sínum þann 14. október s.l.  Ekki eru gerðar breytingar á merkinu sjálfu, heldur er  tekið  á notkun þess innan bæjarkerfisins m.a. varðandi bréfsefni og vefsíður stofnana svo og notkun annarra aðila svo sem félagasamtaka.    Reglurnar í heild sinni eru hér á vefsíðunni.  Farið í flýtivísa hér á forsíðunni og veljið skjaldarmerki

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00