Fara í efni  

Breyting á akstursleið strætisvagns

Vegna framkvæmda á gatnamótum Innnesvegar og Garðagrundar breytist akstursleið strætisvagns þannig að í stað þess að aka um Innnesveg þegar farið er frá Íþróttamiðstöð á Jaðarsbökkum mun vagninn aka um Skarðsbraut.


Reiknað er með að framkvæmdir standi yfir fram til 1. sept. n.k. en að þeim loknum mun aksturleiðin breytast aftur í fyrra horf. 

 


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00