Fara í efni  

Blóðbankabíllinn á Akranesi í dagBlóðbankafjölskyldan
Blóðbankabíllinn verður hér á Akranesi í dag, miðvikudag og eru Skagamenn og nærsveitungar hvattir til þess að koma þar við og gefa blóð. Bíllinn verður staðsettur framan við stjórnsýsluhúsið frá kl. 10-17 og eru allir heilsuhraustir einstaklingar á aldrinum 18-60 ára (65 fyrir vana blóðgjafa) velkomnir.


Allar nánari upplýsingar um blógjöf og blóðbankabílinn er að finna á www.blodbankinn.is.

 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00