Fara í efni  

Bilun í póstþjóni

Bilun hefur verið í póstþjóni Akraneskaupstaðar síðan á föstudag. Af þeim sökum hafa sendendur pósts til sumra starfsmanna Akraneskaupstaðar fengið póstinn endursendann og hann ekki borist móttakanda. Búið er að gera við bilunina hjá flestum notendum akranes.is, en þó ekki öllum. Gert er ráð fyrir að þetta komist í lag í dag, mánudag.


   
Fara efst
á síðu
  • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
    Kt: 410169-4449
  • 433 1000
    Skrifstofan er opin sem hér segir:
    Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
    Föstudaga kl. 09:00-14:00