Fara í efni  

Bæjarstjórnarfundur unga fólksins þriðjud. 30. október

Hinn árlegi fundur í bæjarstjórn unga fólksins verður að þessu sinni haldinn þriðjudaginn 30. október 2007 í Stjórnsýsluhúsinu, Stillholti 16 ? 18, 3. hæð  og hefst hann kl. 17:00. Unglingar úr grunnskólunum á Akranesi, Arnardal, Hvíta húsinu og Fjölbrautaskóla Vesturlands hafa framsögu og taka þátt í umræðum. Fundurinn er öllum opinn og verður einnig útvarpað á FM 95,0 Að loknum fundi verður hægt að hlusta á upptöku af fundinum á vef Akraneskaupstaðar www.akranes.is


 


 


   
Fara efst
á síðu
 • AkraneskaupstaðurStillholti 16-18, 300 Akranes
  Kt: 410169-4449

  Persónuverndarstefna
 • 433 1000
  Skrifstofan er opin sem hér segir:
  Mánu- fimmtudaga kl. 09:00-15:00
  Föstudaga kl. 09:00-14:00